Klúbburinn hefur lengi haft í hyggju að vera með til sölu ýmsan varning tengdan klúbbnum hér á netinu en því miður hefur lítið orðið úr þeim áformum.
Þó hafa verið útbúnir voru númerarammar sem enn eru fáanlegir:

(smellið hér til þess að fá
stærri mynd af rammanum)
Þeir sem hafa áhuga á því að kaupa númeraramma af klúbbnum geta sent fyrirspurn þar að lútandi með tölvupósti á netfangið vefstjorn@stjarna.is.
Fleiri valkostir eru í skoðun, þ.m.t. fatnaður, og mun þeir vonandi verða kynntir síðar.
Þeir sem hafa áhuga á því að kaupa vörur merktar Mercedes-Benz þá bendum við á umboðsaðilann Öskju eða á heimasíðu Mercedes-Benz Classic
Center.
Hér er hlekkur í verslunina á Classic Center

|